FORSALA ER HAFIN
Hughrif er væntanleg bók eftir Ásdísi Loftsdóttur.
Í bókinni er að finna rúmlega 30 uppskriftir á alla fjölskylduna, uppskriftir sem henta byrjendum sem reynsluboltum í prjónaskap. Bókin er eiguleg fyrir alla unnendur og iðkendur handverks í prjóni, hún er sígild og nýstárleg í senn.